Valmynd

19. desember 2014 - kl: 09:48 | Stjrn KF

Samykkt a ganga til sameiningar

Sameining rttaflaga  noranverum Vestfjrum er hagsmunaml sem snertir ekki sst barna- og unglingastarf flaganna.
Sameining rttaflaga noranverum Vestfjrum er hagsmunaml sem snertir ekki sst barna- og unglingastarf flaganna.

Í gærkvöldi var samþykkt á félagsfundi KFÍ að taka fullan þátt í sameiningu íþróttafélaga á norðanverðum Vestfjörðum. Á fundinum kynnti Gísli Jón Hjaltason, formaður Boltafélags Ísafjarðar og Sævar Óskarsson, fyrrverandi formaður KFÍ, vinnu undirbúningshóps um sameiningu íþróttafélaganna. En þeir hafa, ásamt Sigurði Hreinssyni, formanni Blakfélagsins Skells, unnið að tillögum þessa efnis og kynnt þær fyrir íþróttafélögum á svæðinu.

 

Í kjölfar kynningar Gísla Jóns og Sævars var borin upp tillaga þess efnis að KFÍ taki þátt í saminingarnefndinni sem verður skipuð tveimur fulltrúum frá hverju íþróttafélagi auk eins oddamanns sem sameiningarnefndin tilnefnir. Tillagan var samþykkt samhljóða. Þvínæst voru þeir Guðni Ólafur Guðnason og Sævar Óskarsson kosnir samhljóða sem fulltrúar KFÍ í sameiningarnefndinni.

 

Miðað er við að nefndin skili niðurstöðum fyrir 1. apríl næstkomandi.

 

Sjá nánar í fundargerð félagsfundarins.

15. desember 2014 | Mfl. kvenna

Glsilegur sigur Fjlni

Kvennali KF hefur veri mikilli siglingu undanfari og geri sr lti fyrir gr, sunnudaginn 14. desember, og sigrai li Fjlnis hr heima. Leiknum ...
14. desember 2014 | mislegt, Tilkynningar, Stjrn KF

Flgasfundur KF um sameiningu rttaflaga

Stjrn Krfuknattleiksflags safjarar boar til flagsfundar (aukafundar) vegna fyrirhugarar sameiningar rttaflaga noranverum Vestfjrum. Fundur...
11. desember 2014 | Mfl. kvenna

Stelpurnar mta Fjlni sunnudagur

Kvennali KF hefur veri mikill siglingu undanfari en lii hefur unni tvo sustu leiki sna. sunnudaginn kemur, ann 14. desember kl. 14:00, mta s...
07. desember 2014 | Mfl. kvenna

Glsilegur sigur gegn FSu/Hrunamnnum

Kvennali KF vann strsigur lii FSu/Hrunamanna dag Torfnesi. etta var ruggur sigur sem aldrei var httu og lauk leiknum 86-57. tt gestirni...
05. desember 2014 | Mfl. kvenna

Stelpurnar mta FSu sunnudag

Kvennali KF mtir lii FSu/Hrunamanna 1. deild kvenna sunnudaginn 7. desember hr heima klukkan 14:00. a hefur veri stgandi leik stelpnanna fr...
02. desember 2014 | Mfl. karla

Tap Selfossi

Karlali KF rei ekki feitum hesti fr fr sinni um Suurlandsundirlendi sustu daga. fstudaginn tapaist leikur gegn Hamri Hverageri og grkvld...
01. desember 2014 | Yngri flokkar, Mfl. kvenna

Fjrir KF leikmenn landslishpum

au gleilegu tindi brust fstudaginn var a fjrir leikmenn KF hafa veri valdir fingahpa fyrir yngri landsli KK fyrir ri 2015. Hinn br...
29. nvember 2014 | Mfl. karla

Tap gegn Hamri tivelli

grkvldi lk karlali KF vi Hamar Hverageri. ar sem ekki var flogi neyddust strkarnir til a keyra alla lei Hverageri. Aksturinn og saman kle...
Fylgdu okkur
Facebook
Fylgdu okkur
Twitter

Leikir og atburir

Nstu atburir
Vefumsjn