Valmynd

09. október 2015 - kl: 10:22 | Yngri flokkar

Fyrsta fjölliđamót vetrarins í Bolungarvík um helgina

Um helgina fer fyrsta fjölliðamót vetrarins fram hér fyrir vestan þegar 10. flokkur drengja tekur á móti félögum sínum í Skallagrími, Grindavík og Hrunamönnum/Hamri. Mótið hefst á morgun, laugardag, kl. 15 í íþróttahúsinu í Bolungarvík með leik KFÍ og Skallagríms. Seinni tveir leikir okkar pilta eru á sunnudeginum á sama stað og hefst leikur KFÍ og Hrunamanna/Hamars kl. 9 en seinni leikurinn á móti Grindavík hefst kl. 11.30. Við hvetjum fólk til að mæta á leikina og hvetja strákana til dáða.

28. september 2015 | Mfl. karla

KFÍ lýkur keppni í Lengjubikar karla

KFÍ lauk keppni í Lengjubikar karla međ tapi fyrir úrvalsdeildarliđi Grindavíks í gćr. Grindvíkingar höfđu fyrir leikinn tryggt sér sigur í D-riđli bikarsin...
24. september 2015 | Mfl. karla

KFÍ mćtir Grindavík

Á sunnudaginn kemur, ţann 27. september, mćtir KFÍ úrvalsdeildarliđi Grindavíkur í lokaleik D-riđils í Lengjubikarnum hér á heimavelli. Leikurinn hefst kl. ...
18. september 2015 | Mfl. karla

Íslandsmeistarar KR koma í heimsókn

Lengjubikarinn er kominn af stađ og fyrsti heimaleikur KFÍ fer fram laugardaginn 19. september kl. 16:00 og er ekki af verri sortinni. Ţá mćta sjálfir Íslan...
17. september 2015 | Stjórn KFÍ

Pistill formanns: Gleđjumst yfir leiknum – gleymum dómurunum

Kćru stuđningsmenn og iđkenndur.   Nú er körfuboltatímabiliđ nýhafiđ og ríkir mikil tilhlökkun međal leikmanna og stjórnar KFÍ ađ takast á viđ verkefni ko...
17. september 2015 | Mfl. karla

Kjartan Helgi semur aftur viđ KFÍ

Bakvörđurinn Kjartan Helgi Steinţórsson hefur samiđ viđ KFÍ um ađ leika međ liđinu á ný á komandi tímabili.   Kjartan er uppalinn hjá Grindvíkingum ţar se...
16. september 2015 | Mfl. karla

Leikmenn meistaraflokks KFÍ

Eins og fram hefur komiđ hér á síđunni, í vor og sumar, hafa orđiđ nokkrar breytingar á leikmannahópi KFÍ undanfariđ. Í stuttu máli má segja ađ hópurinn haf...
16. september 2015 | Mfl. karla

Útlileikur gegn Val

KFÍ hefur tímabiliđ međ útileik gegn 1. deildar liđi Vals á Hlíđarenda í Lengjubikarnum á morgun, fimmtudaginn 17. september. KFÍ leikur í D-riđli Lengjubik...
Fylgdu okkur á
Facebook
Fylgdu okkur á
Twitter

Leikir og atburđir

Nćstu atburđir
Vefumsjón