Valmynd

02. maí 2016 - kl: 17:30 | Tilkynningar, Stjórn KFÍ

Ađalfundur KFÍ 2016

Aðalfundur KFÍ 2016 verður haldinn fimmtudaginn 12. maí. Fundurinn fer fram á veitingastaðnum Við Pollinn á Hótel Ísafirði og hefst kl. 18.00. Fundurinn markar tímamót því hann verður síðasti aðalfundur KFÍ og jafnframt fyrsti aðalfundur Körfuknattleiksdeildar Vestra. Að loknum fundarstörfum verður þessum tímamótum fagnað.

 

Á dagskrá fundarins verða aðalfundarstörf eins og kveðið er á um í 7. gr. laga félagsins:

 

1.     Kosning fundarstjóra og fundarritara.

2.     Skýrsla stjórnar fyrir síðastliðið starfsár.

3.     Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félagsins.

4.     Kosning formanns til eins árs.

5.     Kosning tveggja stjórnarmanna til tveggja ára.

6.     Kosning þriggja manna í varastjórn til eins árs.

7.     Kosning tveggja endurskoðenda.

8.     Kosning nefnda.

9.     Lagabreytingar.

a)     Tillaga um að staðfesta þátttöku Körfuknattleiksfélags Ísafjarðar í fjölgreinafélaginu Vestra

b)     Tillaga að reglugerð fyrir Körfuknattleiksdeild Vestra kynnt og lögð fram til samþykktar

10.   Önnur mál.

 

Allir þeir sem koma að starfsemi félagsins jafnt iðkendur sem sjálfboðaliðar, foreldrar iðkenda og fylgismenn eru hvattir til að mæta á fundinn.

 

8. gr. Atkvæðisréttur og kjörgengi.

Rétt til setu á aðalfundi með málfrelsi, tillögurétt og atkvæðisrétt eiga allir félagsmenn.

Rétt til kjörgengis í stjórn eiga þeir félagar sem eru orðnir 18 ára.

27. apríl 2016 | Yngri flokkar

Uppskeruhátíđ yngri flokka

Viđburđaríkt vetrarstarf yngri flokka KFÍ er senn á enda og lýkur ćfingum í flestum flokkum nú um helgina. Elstu iđkendurnir eru ţó enn í Íslandsmótum og ve...
15. apríl 2016 |

Undanúrslit: KFÍ-B gegn Gnúpverjum

Ţá er komiđ ađ stćrsta leik ţessa tímabils! Flaggskipiđ, KFÍ-B, tekur á móti Gnúpverjum í undanúrslitum 3. deildarinnar. Líkt og í 8-liđa úrslitum er hér á ...
12. apríl 2016 | Yngri flokkar

Unnu D-riđil í síđasta móti vetrarins

Síđasta mót vetrarins hjá 10. flokki drengja fór fram í Sandgerđi síđustu helgi. Á dagskrá voru ţrír leikir í D-riđli ţar sem mótherjarnir voru Reynir Sandg...
08. apríl 2016 | B-liđ karla

Úrslitakeppni: KFÍ-B gegn Kormáki

Körfuboltatímabilinu er sannarlega ekki lokiđ! Nú hefst úrslitakeppni hjá „flaggskipinu“ b-liđi KFÍ sem leikur til úrslita í 3. deild karla. Í 8...
06. apríl 2016 | Yngri flokkar, Stjórn KFÍ, Mfl. karla

Yngvi Gunnlaugsson ráđinn yfirţjálfari

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Vestra (KFÍ) hefur ráđiđ Yngva Pál Gunnlaugsson til starfa sem yfirţjálfara deildarinnar. Yngvi Páll mun ţjálfa meistaraflokk ...
30. mars 2016 | Ýmislegt

#HeForShe átak KKÍ, Domino's og UNICEF

#‎HeForShe miđar ađ ţví hvetja karlmenn og stráka til vitundar um hvernig ţeir geta lagt baráttunni liđ í nćrumhverfi sínu.   Samkvćmt rannsókn á vegu...
#‎HeForShe miðar að því hvetja karlmenn og stráka til vitundar um hvernig þeir geta lagt baráttunni lið í nærumhverfi sínu.

]"> Meira
22. mars 2016 |

Páskaeggjamót Nóa Siríusar og KFÍ

 Hiđ árlega páskaeggjamót KFÍ og Nóa Siríus  fer fram venju samkvćmt á Skírdag. Hefst ţađ kl. 11.00. Skráning fer fram á stađnum.   Ţátttökugjaldiđ ţađ s...
22. mars 2016 | B-liđ karla

Enn sigrar B-liđiđ - Úrslitakeppnin nćst

B-liđ meistaraflokks KFÍ, betur ţekkt sem flaggskipiđ, mćtti heimamönnum í Kormáki á Hvammstanga í gćr í síđasta leik 3. deildarinnar fyrir úrslitakeppnina....
Fylgdu okkur á
Facebook
Fylgdu okkur á
Twitter

Leikir og atburđir

Nćstu atburđir
Vefumsjón