Valmynd

28. ágúst 2015 - kl: 15:08 | Yngri flokkar, Mfl. karla

Ćfingatafla KFÍ 2015-2016

Æfingatafla KFÍ veturinn 2015-2016 er nú tilbúin en alls er æft í 11 flokkum í vetur, allt frá meistaraflokki karla til barna á leikskólaaldri í Krílakörfunni og Íþróttaskóla Árna Heiðars. Æfingar allra flokka hefjast samkvæmt æfingatöflu næstkomandi mánudag, 31. ágúst. Æft er í þremur íþróttahúsum í vetur líkt og fyrri ár, á Torfnesi og Austurvegi á Ísafirði og í Bolungarvík en þær æfingar eru í góðu samstarfi við UMFB og bæjaryfirvöld.

 

Valinn þjálfari er í hverju rúmi með þau Birgi Örn Birgisson og Stefaníu Ásmundsdóttur í broddi fylkingar. Gunnlaugur Gunnlaugsson Jr., leikmaður meistaraflokks karla, hefur tekið að sér verkefnastjórn fyrir barna- og unglingaráð KFÍ auk þjálfunar og mun hann vera þjálfurum og ráðinu innan handar með ýmislegt sem lýtur að daglegu starfi yngri flokka félagsins.

 

Körfuboltadagur KFÍ verður haldinn að viku liðinni, laugardaginn 5. september milli 11-13. Þar verður mikið fjör og börnum á öllum aldri boðið að koma og kynna sér körfuna og æfingatíma hinna ýmsu flokka. Farið verður í ýmiskonar leiki og hollar veitingar verða á boðstólum.

 

Æfingartafla 2015-2016

22. ágúst 2015 | Yngri flokkar

KFÍ krakkar í úrvalsbúđum KKÍ

Um helgina fór fram seinni ćfingalota ársins í úrvalsbúđum KKÍ fyrir krakka sem fćddir eru 2002, 2003 og 2004, auk afreksbúđa fyrir krakka sem fćdd eru 2001...
20. ágúst 2015 | Tilkynningar

KKÍ ţjálfaranámskeiđ 1a verđur haldiđ helgina 28-30 ágúst

Áhersla er lögđ á ţjálfun minnibolta, byrjenda og barna 12 ára og yngri. Áhersla er lögđ á kennslu á helstu grunnţáttum eins og skotum, sendingum, fótavinnu...
27. júlí 2015 |

Stelpubúđir Helenu Sverris og Hauka

Áhugaverðar búðir hjá Helendu Sverris vinkonu okkar og félögum í Haukum.

 

03. júlí 2015 | Yngri flokkar

Sumarćfingar yngri flokka ađ hefjast

Sumarćfingar yngri flokka hefjast nćskomandi ţriđjudag, 7. júlí. Ţćr verđa tvisvar í viku, á ţriđjudögum og fimmtudögum, milli 17-18. Ţađ eru Nebojsa Knezev...
09. júní 2015 | Körfuboltabúđir

Fjölmennustu Körfuboltabúđum KFÍ frá upphafi lokiđ

Sjöundu og fjölmennustu Körfuboltabúđum KFÍ frá upphafi lauk síđastliđinn sunnudag. Í ár voru 95 ţátttakendur frá 15 félögum. Auk ţess tóku15 börn á aldrinu...
02. júní 2015 | Körfuboltabúđir

Körfuboltabúđir KFÍ hefjast í dag!

Upp er runninn fyrsti dagur Körfuboltabúđa KFÍ 2015 en ţćr eru nú haldnar í 7. skipti. Hér á Ísafirđi er allt orđiđ klárt og mikil tilhlökkun í loftinu ađ t...
30. maí 2015 | Körfuboltabúđir

Körfuboltabúđirnar ađ bresta á!

Nú er aldeilis fariđ ađ styttast í Körfuboltabúđir KFÍ. Búđirnar verđa settar ţriđjudagskvöldiđ 2. júní kl. 20:00 í íţróttahúsinu á Torfnesi en móttaka ţátt...
27. maí 2015 | Yngri flokkar

Vetrarstarfi yngri flokka lokiđ

Uppskeruhátíđ yngri flokka var haldin fimmtudaginn 21. maí og tókst međ miklum ágćtum. Allir iđkendur  félagsins fóru heim međ góđar umsagnir frá ţjálfurunu...
Fylgdu okkur á
Facebook
Fylgdu okkur á
Twitter

Leikir og atburđir

Nćstu atburđir
Vefumsjón