Valmynd

24. apríl 2014 - kl: 15:36 | Ýmislegt, Tilkynningar

Jason Smith ađ standa sig í Braselíu

Það þekkja allir fyrrum leikmann okkar  Jason Smith sem lék með okkur fyrri hluta tímabils með frábærum árangri og af mörgum talinn eins sá albesti sem spilað hefur með KFÍ. Hann fór um áramót til Braselíu í efstu deildina þar og hefur heldur betur verið að standa sig. Hann spilar með Mogi das Cruzes/Helbor í efstu deild og enduðu þeir tímabilið í tólfta sæti af sautján. Þeir gerðu sér lítið fyrir og slógu út liðið sem endaði í fimmta sæti 3-1 og eru komnir í átta liða úrslit.

 

Jason hefur fallið einkar vel inn í Mogi og hefur átt frábært tímabil síðan hann kom. Þeir sem vilja fylgjast með jonum geta klikkað Hér á síðuna hans á Facebook og er næsti leikur hans á morgun 25.apríl og setur hann alltaf inn tengil sem hægt er að fylgjast með leikjunum í beinni á netinu.

 

Það er gaman að sjá fyrrum félaga og vin standa sig svona vel og hefur samband reglulega.

 

 

22. apríl 2014 | Stjórn KFÍ

Ađalfundur KFÍ á morgun

Viđ minnum á ađalfund KFÍ sem verđur haldinn á morgun, síđasta vetrardag, á veitingastađnum viđ Pollinn á Hótel Ísafirđi. Fundurinn hefst kl. 18. Venjulega ...
14. apríl 2014 | Yngri flokkar

Kaffihús og kökubasar KFÍ á skírdag

Á skírdag standa yngri flokkar KFÍ fyrir kaffihúsi og kökubasar í íţróttahúsinu Torfnesi í tengslum viđ hiđ árlega Páskaeggjamót KFÍ. Allur ágóđi af sölunni...
12. apríl 2014 | Stjórn KFÍ

Ađalfundur KFÍ haldinn 23. apríl

  Ađalfundur KFÍ 2014 verđur haldinn miđvikudaginn 23. apríl, síđasta vetrardag. Fundurinn fer fram á veitingastađnum Viđ Pollinn á Hótel Ísafirđi og hef...
12. apríl 2014 | Stjórn KFÍ

Ađalfundur KFÍ haldinn 23. apríl

  Ađalfundur KFÍ 2014 verđur haldinn miđvikudaginn 23. apríl, síđasta vetrardag. Fundurinn fer fram á veitingastađnum Viđ Pollinn á Hótel Ísafirđi og hef...
11. apríl 2014 |

Páskahlé á ćfingum yngri flokka.

Frá og međ helginni taka yngri flokkar KFÍ páskahlé frá hefđbundnum ćfingum. Ţćr hefjast aftur samkvćmt ćfingatöflu ţriđjudaginn 22. apríl. Ekki má ţó gleym...
07. apríl 2014 | Ýmislegt

Páskaeggjamót Nóa Siríusar og KFÍ

Hiđ árlega páskaeggjamót KFÍ og Nóa Siríus  fer fram venju samkvćmt á Skírdag. Hefst ţađ kl. 11.00.   Ţátttökugjaldiđ ţađ sama og venjulega eđa kr. 1000 á...
Nóa Siríus  fer fram venju samkvæmt á Skírdag. Hefst það kl. 11.00.


Þátttökugjaldið það sama og venjulega eða
kr. 1000 á mann í elstu flokkum
kr. 500 í yngri flokkum
kr. 0 fyrir iðkendur 16 ára og yngri hjá KFÍ


Reglur í 2 á 2 mótinu hér í meira:]"> Meira
17. mars 2014 | Yngri flokkar

Breytt ćfingatafla yngri flokka

Keppnistímabili meistaraflokks karla er nú lokiđ og Mirko farinn heim til Serbíu. Kallar ţetta á nokkrar breytingar hjá yngri flokkunum en nýir ţjálfarar ta...
15. mars 2014 | Mfl. karla

Rúnar Guđmundsson vann sér inn Ipad mini frá Pacta/Motus

Ţađ voru glađir drengir sem skunduđu heim eftir leik kvöldsins. Ekki var kátínan međ úrslitin en ţeir Rúnar Guđmunddson og Björgvin Snćvar Sigurđsson sem fe...
Fylgdu okkur á
Facebook
Fylgdu okkur á
Twitter

Leikir og atburđir

Nćstu atburđir
Vefumsjón