Valmynd

07. jl 2014 - kl: 13:21 | Mfl. karla

Birgir Bjrn kominn heim

Birgir og Shiran kampaktir vi undirritun samningsins
Birgir og Shiran kampaktir vi undirritun samningsins

Þau gleðitíðindi voru að berast að Birgir Björn Pétursson okkar hafi ákveðið að koma aftur heim.

 

Fyrr í dag var ritað undir samkomulag til tveggja ára.  Birgir snýr nú á heimaslóðir til að byggja upp lið KFÍ.  Hann byrjaði að æfa ungur að aldri hjá KFÍ og er það minnistætt þegar fyrrum aðalþjálfari liðsins Tony Garbolotto sagðist sjá í Birgi öflugan leikmann sem gæti orðið lykilleikmaður liðsins.  Það má því segja að hann hafi verið sannspár því nú er sú stund runninn upp. 

 

Birgir mun verða lykilmaður í að leiða liðið á komandi tímabilum.  KFÍ vill vera í keppni með hinna bestu og mun Birgir gegna veigamiklu hlutverki í þeirri baráttu.

 

Birgir hefur átt afbragðsferil og var lykilleikmaður Valsliðsins á síðastliðnum árum.  Hann hefur vaxið á hverju ári og er nú í æfingahópi íslenska landsliðsins í körfuknattleik.  Birgir er jafnframt íþróttafræðingur og mun koma að þjálfun yngri leikmanna.

 

Frekari frétta af leikmannamálum félagsins má vænta á næstu dögum og vikum.

30. jn 2014 | Yngri flokkar

Sumarfingar yngri flokka a hefjast

morgun, rijudaginn 1. jl, hefjast sumarfingar yngri flokka KF og eru r tlaar krkkum fddir 2003 og eldri. ft verur rttahsinu Torfnesi...
16. jn 2014 |

N karfa og boltar boi KF og Vestfirskra verktaka

Krakkarnir leikskladeildinni Eyrarsl vi Austurveg safiri geta n ft sig af kappi krfubolta v Krfuknattleiksflag safjarar samstarfi vi ...
15. jn 2014 | Tilkynningar

Sumarfjarnm jlfaramenntun

S bur upp sumarfjarnm jlfaramenntun eins og mrg undanfarin r. A essu sinni verur nm llum remur stigunum boi, 1. 2. og 3. stigi alme...
05. jn 2014 | Krfuboltabir

Allt fleygifer Krfuboltabum KF

Rfandi gangur er Krfuboltabum KF en r voru formlega settar rijudagseftirmidag og er etta sjtta ri r sem birnar fara fram. Alls taka...
24. ma 2014 | Tilkynningar, Mfl. karla

Kjartan Helgi Steinrsson KF

dag var skrifa undir samning vi Kjartan Helga Steinrsson r Grindavk. a var gert fyrir sunnan og var Birgir rn jlfari ar og klrai mlin. Kjar...
20. ma 2014 | Mfl. kvenna, Krfuboltabir

Eva Margrt komin heim

a eru frbrar frttir a Eva Margrt Kristjnsdttir hefur kvei a koma heim og spila me meistaraflokki kvenna hj KF. Eva sem er aeins sautjn ra...
17. ma 2014 | Tilkynningar, Krfuboltabir

Landslisjlfari U-18 fr Paragv fingabir KF

Arturo Alvarez er einn af ungu efnilegu jlfurunum Evrpu essa stundina.Arturokemur fr Spni og er me FIBA rttindi fr 2010 og hefur jlfa va ...
14. ma 2014 | Yngri flokkar

Uppskeruht yngri flokka laugardaginn

Uppskeruht yngri flokka KF verur haldin me pompi og prakt rttahsinu Torfnesi laugardaginn kemur, 17. ma. Htin stendur fr 11-13 og er tlu...
Fylgdu okkur
Facebook
Fylgdu okkur
Twitter

Leikir og atburir

Nstu atburir
Vefumsjn