Valmynd

25. febrar 2015 - kl: 08:08 | Yngri flokkar

Borce heldur nmskei fyrir yngri flokka KF

Borce Ilievski  Krfuboltabum KF 2014
Borce Ilievski Krfuboltabum KF 2014

Okkar eini sanni Borce Ilievski er væntanlegur til Ísafjarðar um komandi helgi þar sem hann mun halda daglangt námskeið fyrir yngri flokka KFÍ. Námskeiðið fer fram í íþróttahúsinu við Torfnes laugardaginn 28. febrúar og er ætlað 10 ára iðkendum og eldri. Það hefst stundvíslega kl. 13.30 og mun standa fram undir kl. 18. 

 

Farið verður í fjölbreyttar tækniæfingar, stöðvar verðar settar upp og æfingarnar kryddaðar með leikjum og spili. Borce til aðstoðar verða leikmenn meistaraflokka karla og kvenna. Það ætti því engum áhugasömum körfuboltakrökkum að leiðast á laugardaginn.

 

Borce þarf vart að kynna en hann var um árabil þjálfari hjá KFÍ, byrjaði sem yfirþjálfari yngri flokka og varð síðar þjálfari meistaraflokks karla. Hann er nú yfirþjálfari yngri flokka Breiðabliks auk þess sem hann hefur tekið að sér yfirþálfunina í Körfuboltabúðum KFÍ sem fram fara á Ísafirði 2.-7. júní n.k.

 

Námskeiðið á laugardaginn er í boði KFÍ og Borce og er því krökkunum að kostnaðarlausu. Boðið verður upp á ávexti og holla hressingu á milli æfinga.

22. febrar 2015 | Mfl. kvenna

Gur sigur KF kvenna gegn r

gr, laugardaginn 21. febrar, tk meistaraflokkur kvenna hj KF mti r Akureyri leik 1. Deild kvenna. Leiknum lauk me strsigri KF 85-48. a...
20. febrar 2015 | Mfl. kvenna

Kvennali KF mtir r

Kvennali KF mtir r Akureyri hr heima fyrstu deild kvenna morgun laugardag kl. 15:00. KF situr rija sti deildarinnar me 8 stig en rsarar e...
18. febrar 2015 | Mfl. kvenna

Tvr KF stelpur yngri landslium

gr var tilkynnt um fingahpa yngri landslia KK eftir niurskur jlfara r strra taki. fingahparnir sem tilkynnt var um munu v skipa langsli s...
18. febrar 2015 | Stjrn KF, Tilkynningar

slandsbanki einn af bakhjrlum KF

Sastliinn rijudag framlengdu Krfuknattleiksflag safjarar og slandsbanki samstarfssamning til eins rs. slandsbanki hefur um langt rabil veri ei...
16. febrar 2015 | Yngri flokkar

9. flokkur drengja st sig vel

9. flokkur drengja tk tt fjlliamti Reykjavk um helgina. Strkarnir stu sig vel, unnu 2 leiki af remur og raun ekki langt fr v a vinna s...
14. febrar 2015 | Stjrn KF

Hermann Nelsson lagur til hinstu hvlu dag

dag var tfr Hermanns Nelssonar sem var einn af stofnendum KF. Hann tti sti fyrstu stjrn flagsins og spilai fyrir flagi. a m v me sann...
05. febrar 2015 | Yngri flokkar

G fer minnibolta drengja Pstmti

Um sustu helgi fr Pstmt Breiabliks fram Smranum og Fagralundi Kpavogi. KF sendi til leiks flokk minnibolta drengja sem st sig me stakri pr...
01. febrar 2015 | Mfl. kvenna

Flottur sigur stelpnanna Tindastli

Kvennali KF vann gan sigur lii Tindastls gr, laugardaginn 31. janar, 1. deild kvenna heimavelli. Leiknum lauk me 25 stiga sigri 70 – ...
Fylgdu okkur
Facebook
Fylgdu okkur
Twitter

Leikir og atburir

Nstu atburir
Vefumsjn