Valmynd

19. október 2014 - kl: 18:53 | Mfl. kvenna, Mfl. karla

Tvö töp í dag hjá meistaraflokkum

Síðari viðureign KFÍ og Hattar lauk í dag með 5 stiga tapi okkar manna 65-70. Heimamenn leiddu megnið af fyrri hálfleik en í þriðja leikhluta gáfu þeir eftir og gestirnir tóku forystu sem þeir létu ekki af hendi.

 

Nebojsa Knezevic var stigahæstur hjá KFÍ með 17 og 8 fráköst en fast á hæla hans fylgdi Birgir Björn með 16 stig og 12 fráköst.

 

Í liði gestanna var Tobin Carberry langbestur með 34 stig og 12 fráköst.

 

Ítarleg tölfræði leiksins er aðgengileg á vef KKÍ.

 

Seinnipartinn í dag lék meistarflokkur kvenna sinn fyrsta leik í 1. deildinn gegn sterku liði Njarðvíkur og tapaðist leikurinn 81-41. Það var vitað fyrirfram að leikurinn yrði erfiður enda Njarðvíkingar með gríðarlega öflugt lið sem féll úr úrvalsdeildinni eftir síðustu leiktíð. Undirbúningstíminn með nýjum bandarískum spilandi þjálfara, Labrenthiu Pearson, var stutt en þó náðu stelpurnar að æfa tvisvar saman fyrir sunnan fyrir leikinn.

 

En nú eru stelpurnar reynslunni ríkari og munu án efa bæta leik sinn og byggja ofan á þessa reynslu. Næsti leikur hjá stelpunum er heimaleikur gegn Stjörnunni þann 26. október og hvetjum við alla til að mæta og styðja við þær.

 

Labrenthia Pearson var stigahæst okkar stelpna með 26 stig og Eva Margrét gerði 11 stig.

 

Ítarleg tölfræði leiksins er aðgengileg á vef KKÍ.

 

 

19. október 2014 | Yngri flokkar

Á brattann ađ sćkja hjá minnibolta strákunum

Stákarnir í minnibolta KFÍ keppa á sínu fyrsta fjölliđamóti um helgina. Ţađ var á brattann ađ sćkja hjá strákunum í gćr (laugardag) og töpuđu ţeir báđum lei...
18. október 2014 | Mfl. karla

Tap í fyrri leiknum gegn Hetti

Fyrri viđureign KFÍ og Hattar um helgina lauk í kvöld međ fimm stiga sigri gestanna. Svekkjandi tap hjá okkar strákum sem leiddur megniđ af leiknum. Viđurei...
16. október 2014 | Yngri flokkar, Mfl. kvenna, Mfl. karla

Tveir heimaleikir og einn útileikur um helgina

Ţađ verđur í nógu ađ snúast hjá leikmönnum KFÍ um helgina. Karlaliđiđ mćtir Hetti frá Egilsstöđum í tveimur heimaleikjum á laugardag og sunnudag. Leikurinn ...
14. október 2014 | Yngri flokkar

Góđ helgi hjá minnibolta stúlkna

Um nýliđna helgi, 10.-11. október, fór fram fyrsta fjölliđamót Íslandsmótsins í minnibolta stúlkna hér á Ísafirđi. KFÍ stelpur tóku á móti Ármanni og Breiđa...
10. október 2014 | Mfl. karla

Naumt tap gegn FSu

Strákarnir í KFÍ töpuđu naumt í sínum fyrsta heimaleik gegn FSu í kvöld 71-72. Leikurinn fór seint í gang og á fyrstu fimm mínútunum voru ađeins skoruđ níu ...
10. október 2014 | Mfl. karla

„Ćtlum ađ setja tóninn strax“ KFÍ – FSu í kvöld!

Karlaliđ KFÍ hefur leik í 1. deildinni međ heimaleik í kvöld kl. 19.15 og mćtir sterku liđi FSu.     Ađ sögn Birgis Arnar Birgissonar ţjálfara KFÍ er góđ ...
09. október 2014 | Mfl. karla

KFÍ mćtir FSu á föstudaginn

Meistaraflokkur karla hefur leik í 1. deildinni á föstudaginn er ţeir mćta FSu á Ísjakanum á Torfnesi. Ţetta er fyrsti leikur beggja liđa í deildinni.   F...
09. október 2014 | Yngri flokkar

Minnibolti stúlkna keppir á Ísafirđi um helgina

Nú er allt komiđ á fullt í körfunni og fyrsta yngriflokkamót vetrarins framundan um helgina. Stelpurnar í minniboltanum fá Ármann og Breiđablik í heimsókn o...
Fylgdu okkur á
Facebook
Fylgdu okkur á
Twitter

Leikir og atburđir

Nćstu atburđir
Vefumsjón