Valmynd

28. janar 2015 - kl: 22:14 | Mfl. kvenna, Mfl. karla

Tveir leikir framundan

Strkarnir mta Hamri  fstudag og stelpurnar Tindastl  laugardag.
Ljsmynd: Benedikt Hermannsson.
Strkarnir mta Hamri fstudag og stelpurnar Tindastl laugardag. Ljsmynd: Benedikt Hermannsson.

Um helgina fara fram heimaleikir bæði hjá karla- og kvennaliði KFÍ. Karlaliðið mætir Hamri frá Hveragerði í 1. deild karla, föstudaginn 30. janúar kl. 19.15, og kvennaliðið mætir Tindastól frá Sauðrárkróki í 1. deild kvenna laugardaginn 31. janúar kl. 16:00.

 

Hamarsmenn eru með sterkt lið sem er til alls líklegt og situr í þriðja sæti deildarinnar. Gengi þeirra í upphafi árs, undir stjórn nýs þjálfara Hallgríms Brynjólfssonar, hefur reyndar verið missjafnt en í síðustu umferð sigruðu þeir Þór Akureyri sannfærandi og eru því e.t.v. komnir á beinu brautina á ný. Það verður ekki annað sagt en að gengi okkar manna hafi einnig verið brokkgeng á nýju ári en KFÍ liðið hefur ýmist átt skínandi góða leiki eða arfaslaka. Í ljósi gengis liðanna í síðustu leikjum má ætla að einbeiting og dagsform skeri úr um sigurvegarann.

 

Á laugardaginn mæta KFÍ konur svo liði Tindastóls en liðin hafa þegar mæst einu sinni í vetur og þá unnu okkar stúlkur stórsigur á Skagfirðingum á útivelli 46-71. Sá leikur hefur þó ekkert að segja um helgina enda má ætla að Tindastólsstúlkur mæti mun sterkari til leiks en í fyrri leiknum þar sem þær hafa nælt sér í nýjan Kana, Tikeyia Ann Johnson, sem fór mikinn í fyrsta leik sínum með liðinu í síðustu umferð gegn Fjölni og skoraði 29 stig. Tindastólsstúlkur eru því sýnd veiði en ekki gefin og má ætla að framlag annarra leikmanna en Kananna í liðunum muni skera úr um sigurvegara leiksins.

 

Að vanda verður svo fírað upp í Muurikka pönnunni fyrir leikinn á föstudagskvöld og boðið upp á ljúffenga hamborgara og á laugardaginn verður sjoppan að sjálfsögðu opin með góðum veitingum.

 

Tveir spennandi leikir sem við hvetjum alla stuðningsmenn KFÍ til að sækja!

22. janar 2015 | Mfl. kvenna

LEIK FRESTA! Stelpurnar mta topplii Njarvkur

LEIK FRESTA!gtu stuningsmenn!Vegna slms veurtlits seinnipartinn dag laugardag og morgun hefur mststjrn KK samri vi flgin kvei a fre...
21. janar 2015 | Mfl. kvenna

Alexandra gengin til lis vi KF

Miherjinn Alexandra Sif Herleifsdttir er gengin til lis vi KF. Alexandra hefur leiki me kvennalii KF haust gegnum venslasamning vi Breiabliki...
18. janar 2015 | Mfl. karla

Gur tisigur og strleikur hj Nebojsa

KF vanna annan leikinn r egar strkarnir lgu Breiablik tivelli kvld me 94 stigum gegn 81. Nebojsa Knezevic tti sannkallaan strleik og sko...
16. janar 2015 | Yngri flokkar

Mikil glei Krfuboltadegi KF

Krfuboltadagur KF var haldinn me pomp og prakt laugardaginn var og tku htt 50 krakkar r yngri flokkum flagsins tt honum. Barna- og unglingar...
11. janar 2015 | Mfl. karla

Sigur hspennuleik!

Karlali KF lagi r fr Akureyri seinni leik lianna dag algjrum hspennuleik Jakanum. etta var mikill barttuleikur og hnfjafn enda rust r...
10. janar 2015 | Mfl. karla

Tap fyrri leiknum gegn r

Karlali KF tapai fyrri leiknum af tveimur essa helgina barttuleik vi r Akureyri. Leikurinn endai 71-77 gestunum vil. KF hf leikinn af mik...
08. janar 2015 | Mfl. karla

Tveir heimaleikir gegn r Akureyri

a verur ngu a snast hj leikmnnum karlalis KF um helgina en strkarnir mta lii rs fr Akureyri tveimur leikjum Torfnesi sunnudag og lau...
08. janar 2015 | Mfl. karla

Gunnlaugur genginn til lis vi KF

Gunnlaugur Gunnlaugsson framherji er genginn til lis vi KF. Gunnlaugur er uppalinn KF og steig sn fyrstu skref me flaginu yngri flokkum. Hann spi...
Fylgdu okkur
Facebook
Fylgdu okkur
Twitter

Leikir og atburir

Nstu atburir
Vefumsjn